Fréttir / þetta helst

Það er alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast og oftar en ekki rekumst við á fróðlegt efni, spennandi viðburði og annað sem vekur forvitni.  Við fylgjumst af áhuga með því sem helst er á döfinni og deilum því gjarnan.  Njótið vel!



28. mars 2024
Höfum komið okkur haganlega fyrir hjá Grósku í Vesturbænum / Vatnsmýrinni og þar erum við í góðu sambýli við fjölda þekkingarfyrirtækja sem mörg hver eru fremst meðal jafningja á heimsvísu. Það fer vel um okkur í Vesturbænum.
8. nóvember 2023
Capacent hefur gengið til liðs við öflugan hóp félaga sem standa á bak við Festu. Við tökum heilshugar undir það að Sjálfbærni er framtíðin.
7. nóvember 2023
Við erum stoltur styrktaraðili Bleiku slaufunnar. Látum okkar ekki efir liggja við að styrkja góð málefni.
SJÁ FLEIRI FRÉTTIR
Share by: