Capacent hćttir.

Capacent ehf. hefur hćtt rekstri en félagiđ var úrskurđađ gjaldţrota hinn 3. júní s.l. Ţeir sem telja til skulda eđa annarra réttinda á hendur búinu, eđa eigna í umráđum ţess skulu lýsa kröfum sínum fyrir 10. ágúst 2020. Kröfulýsingum skal beint til skiptastjóra, Berglindar Svavarsdóttur, Lögfrćđistofu Reykjavíkur ehf., Borgartúni 25 105 Reykjavík. Öllum gögnum sem félagiđ hefur haft til varđveislu verđur eytt 15. ágúst n.k. nema komi beiđni um annađ.