lock search attention facebook home linkedin twittter

Ekki taka gömlum sannleik sem gefnum. Það þarf kjark til að líta hlutina nýjum augum og fá á þá ferska sýn.

Félag kvenna í atvinnu­rekstri

Fræðslu­fundur FKA

20. okt. 2016 kl. 17:00
Capacent, Ármúla 13

Capacent og fræðslu­nefnd FKA býður félags­konum FKA til fræðslu­fundar í húsa­kynnum Capacent, fimmtu­daginn 20. október frá kl. 17-19. Boðið verður upp á léttar veit­ingar.

Efni fund­arins verður Design Thinking og trend – aðferðir til að tryggja samkeppn­is­hæfni. Þórey Vilhjálms­dóttir, ráðgjafi í stefnu­mótun og stjórnun hjá Capacent, flytur erindið.

Í síbreyti­legu umhverfi er mikil­vægt að einblína á það sem skiptir mestu máli – viðskipta­vininn.  Með því að fylgjast með straumum og stefnum –  breyt­ingum á viðhorfum, hegðun og vænt­ingum neyt­enda alls­staðar í heim­inum verða fyrir­tæki betur í stakk búin til að standast vænt­ingar og veita góða þjón­ustu.

Í Design Thinking eru skap­andi og stefnu­mót­andi aðferðir notaðar til að auka samkeppn­is­hæfni, ýta undir nýsköpun og viðhalda sífelldri þróun fyrir­tækja.

Áhersla Design Thinking er á samkennd með viðskipta­vini eða notenda­þjón­ustu þar sem ýmsar aðferðir, svo sem greining ferða­lags viðskipta­vina (e. Customer Journey Map), eru notaðar til að finna áskor­anir og bæta þjón­ustu.

Hlökkum til að sjá ykkur
Ráðgjafar Capacent

 

 

fka