lock search attention facebook home linkedin twittter

Ekki taka gömlum sannleik sem gefnum. Það þarf kjark til að líta hlutina nýjum augum og fá á þá ferska sýn.

Sölumaður

Skanva óskar eftir að ráða öflugan sölumann á skrifstofu fyrirtækisins í Reykjavík.

Um er að ræða 37 stunda vinnuviku í fjölskylduvænu og sveigjanlegu starfsumhverfi.

 

Starfssvið

 • Ráðgjöf í síma.
 • Tilboðsgerð og eftirfylgni.
 • Afgreiðsla í sýningarsal.
 • Umsjón með skrifstofu og sýningarsal.

Umsókn

 • 1 Opið fyrir umsóknir
 • 2 Umsóknarfrestur liðinn
 • 3 Mat umsókna í gangi
 • 4 Viðtöl hafin
 • 5 Ráðningu lokið

Umsóknarfrestur er liðinn og nú stendur yfir mat umsókna áður en viðtöl hefjast. Haft verður samband við alla umsækjendur.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Hæfni í mannlegum samskiptum.
 • Þjónustulund, kurteisi og jákvætt viðmót er skilyrði.
 • Reynsla af sölustörfum er kostur og þekking á vöruflokknum.
 • Menntun eða reynsla af smíði er kostur.
 • Góð enskukunnátta í ræðu og riti og dönskukunnátta er kostur.

Skanva.is er ný vefverslun á Íslandi sem selur glugga og hurðar. Staðsetning fyrirtækisins er á Fiskislóð 31 E, 101 Reykjavík.

Lögð er áhersla á jákvætt vinnuumhverfi þar sem vinnugleði og góður húmor er í hávegum haft.