lock search attention facebook home linkedin twittter

Ekki taka gömlum sannleik sem gefnum. Það þarf kjark til að líta hlutina nýjum augum og fá á þá ferska sýn.

Starfsmaður í framleiðslu

KeyNatura og Saga Medica óska eftir að ráða kraft­mikinn og áhuga­saman einstak­ling til starfa.

Um fram­tíð­ar­starf er að ræða. Viðkom­andi aðili verður að geta hafið störf sem fyrst.

Starfssvið

  • Fram­leiðsla á vörum fyrir­tækj­anna. Vinna við skil­vindu, þurrkun og pökkun á matvælum o.fl.

Umsókn

  • 1 Opið fyrir umsóknir
  • 2 Umsóknarfrestur liðinn
  • 3 Mat umsókna í gangi
  • 4 Viðtöl hafin
  • 5 Ráðningu lokið

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Menntun á sviði matvæla­iðn­aðar.
  • Reynsla af sambæri­legum verk­efnum.
  • Snyrti­mennska, jákvæðni og áhuga­semi í starfi.
  • Sveigj­an­leiki í starfi og lausn­a­miðuð hugsun.

Fyrir­tækin Saga­Medica og KeyNatura hafa hafið form­legt samstarf sín á milli. Fyrir­tækin starfa bæði á sviði fram­leiðslu og sölu nátt­úru­vara úr íslenskum hráefnum til heilsu­bótar. Ávinn­ingur samstarfsins mun felast í samnýt­ingu á þver­fag­legri þekk­ingu á sviði rannsókna, fram­leiðslu og sókn­ar­færum á innlendum og erlenda markaði. Mark­miðið er jafn­framt að ýta enn frekar undir nýsköpun með samþættum vinnu­ferlum og nút­íma­legri fram­leiðslu­tækni. Aukin meðbyr og tæki­færi beggja fyrir­tækj­anna felast í fjöl­breyttri sér­hæf­ingu og reynslu starfs­manna.