lock search attention facebook home linkedin twittter

Ekki taka gömlum sannleik sem gefnum. Það þarf kjark til að líta hlutina nýjum augum og fá á þá ferska sýn.

Tækniteiknari

Vilt þú taka þátt í að byggja upp alþjóðaflugvöll?

Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is.

Starfssvið

 • Helstu verkefni eru m.a. viðhald BIM líkanna, CAD teikninga, landupplýsingakerfa sem og viðhald annarra gagna sem tengjast hönnun og framkvæmdum við Keflavíkurflugvöll.

Umsókn

 • 1 Opið fyrir umsóknir
 • 2 Umsóknarfrestur liðinn
 • 3 Mat umsókna í gangi
 • 4 Viðtöl hafin
 • 5 Ráðningu lokið

Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferlisskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.

Umsóknarfrestur er til og með 29. apríl 2018

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Tækniteiknari eða viðeigandi menntun sem nýtist í starfi
 • Haldgóð kunnátta á Autodesk Revit
 • Þekking á BIM aðferðafræðinni kostur
 • Góð tölvukunnátta er skilyrði
 • Góð enskukunnátta er skilyrði

Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti og hvetjum við bæði konur og karla til að sækja um þau störf sem í boði eru.

Nánari upplýsingar með Isavia hér