lock search attention facebook home linkedin twittter

Ekki taka gömlum sannleik sem gefnum. Það þarf kjark til að líta hlutina nýjum augum og fá á þá ferska sýn.

Launafulltrúi – tímabundið starf

Heilsu­gæsla höfuð­borg­ar­svæð­isins óskar eftir launa­full­trúa í tíma­bundið starf í 2 mánuði með mögu­leika á fram­leng­ingu.

Ferli lokið

Æski­legt er að viðkom­andi geti hafið störf strax.

Umsókn

 • 1 Opið fyrir umsóknir
 • 2 Umsóknarfrestur liðinn
 • 3 Mat umsókna í gangi
 • 4 Viðtöl hafin
 • 5 Ráðningu lokið

Búið er að ráða í þetta starf. Við hvetjum atvinnu­leit­endur til þess að skrá sig í ráðn­ing­ar­kerfi Capacent. Þegar nýskrán­ingu er lokið mælum við með því að fylgjast vel með auglýstum störfum og sækja um þau sem vekja áhuga. Þó er það svo að mörg störf eru ekki auglýst og í þeim tilfellum leitum við í gagna­grunni okkar að fram­bæri­legu fólki. Því er mikil­vægt að skráning þín sé ítarleg og gefi góðar upplýs­ingar um hæfn­is­þætti og reynslu.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Viðskipta­menntun.
 • Reynsla af launa­vinnslu.
 • Nákvæm og skipu­lögð vinnu­brögð.
 • Samvisku­semi.
 • Góðir samskipta­hæfi­leikar.
 • Góð tölvu­kunn­átta, Excel, kostur að þekkja Oracle.
 • Færni til að setja sig hratt inn í ný verk­efni.

Laun samkvæmt gild­andi kjara­samn­ingi fjár­mála­ráð­herra og viðkom­andi stétt­ar­fé­lags.

Með vísan til jafn­rétt­is­stefnu ríkisins eru konur jafnt sem karlar eru hvattir til að sækja um starfið.