lock search attention facebook home linkedin twittter

Ekki taka gömlum sannleik sem gefnum. Það þarf kjark til að líta hlutina nýjum augum og fá á þá ferska sýn.

Starfsmaður á skrifstofu

Endur­vinnslan leitar að öflugum starfs­manni á skrif­stofu.

Leitað er að einstak­lingi sem getur gengið í fjöl­breytt verk­efni á skrif­stof­unni, s.s. tæknimál, gæðamál og mark­aðsmál. Viðkom­andi þarf að vera fljótur að læra, sjálf­stæður og hugsa í lausnum með bros á vör. Æski­legt er að viðkom­andi geti hafið störf sem fyrst.

Starfssvið

 • Tæknileg verk­efni, s.s. uppfærsla og viðhald tölvu­kerfa.
 • Gæðamál.
 • Mark­aðsmál.
 • Afleysing í skýrslu­gerð.
 • Önnur tilfallandi verk­efni.

Umsókn

 • 1 Opið fyrir umsóknir
 • 2 Umsóknarfrestur liðinn
 • 3 Mat umsókna í gangi
 • 4 Viðtöl hafin
 • 5 Ráðningu lokið

Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfs­ferl­is­skrá og kynn­ing­ar­bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðn­ingur fyrir hæfni viðkom­andi í starfið.

Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl 2017

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Menntun sem nýtist í starfi, s.s. viðskipta­fræði, kerf­is­fræði.
 • Afburðar góð tölvu­kunn­átta.
 • Góð samskipta­færni, lipurð og jákvætt viðmót.