lock search attention facebook home linkedin twittter

Ekki taka gömlum sannleik sem gefnum. Það þarf kjark til að líta hlutina nýjum augum og fá á þá ferska sýn.

Sérfræðingur í lánadeild

Vegna aukinna verkefna óskar traustur lífeyrissjóður eftir að ráða sérfræðing í lánadeild.

Ferli lokið

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Starfssvið

 • Yfirferð lánaumsókna.
 • Útreikningur á veðhæfni fasteigna.
 • Skjalagerð og gerð greiðslumata.
 • Undirbúningur mála fyrir lánanefnd.
 • Samskipti við lánsumsækjendur, fasteignasala, aðrar lánastofnanir og sýslumannsembætti.

Umsókn

 • 1 Opið fyrir umsóknir
 • 2 Umsóknarfrestur liðinn
 • 3 Mat umsókna í gangi
 • 4 Viðtöl hafin
 • 5 Ráðningu lokið

Búið er að ráða í þetta starf. Við hvetjum atvinnuleitendur til þess að skrá sig í ráðningarkerfi Capacent. Þegar nýskráningu er lokið mælum við með því að fylgjast vel með auglýstum störfum og sækja um þau sem vekja áhuga. Þó er það svo að mörg störf eru ekki auglýst og í þeim tilfellum leitum við í gagnagrunni okkar að frambærilegu fólki. Því er mikilvægt að skráning þín sé ítarleg og gefi góðar upplýsingar um hæfnisþætti og reynslu.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.a.m. á sviði fjármála.
 • Reynsla af starfi hjá fjármálafyrirtæki eða lífeyrissjóði kostur.
 • Góð íslensku- og tölvukunnátta.
 • Þekkking á kerfinu Libra Loan kostur.
 • Nákvæmni í starfi, talnagleggni og skipulagni í vinnubrögðum.