lock search attention facebook home linkedin twittter

Ekki taka gömlum sannleik sem gefnum. Það þarf kjark til að líta hlutina nýjum augum og fá á þá ferska sýn.

Aðstoðarmaður stjórnanda (PA)

Við leitum að skipu­lögðum og áreið­an­legum einstak­lingi í starf aðstoð­ar­manns stjórn­anda (PA).

Aðstoð­ar­maður starfar með hátt­settum stjórn­endum stórra fyrir­tækja að fjöl­breyttum verk­efnum, hér fyrir neðan koma nokkur dæmi um þau verk­efni sem fallið geta undir starfið en ekki er um tæmandi lista að ræða.

Starfssvið

 • Almenn ritara­störf og aðstoð við stjórn­anda.
 • Utan­um­hald og skipu­lagning dagskrár stjórn­anda.
 • Undir­bún­ingur funda, fund­ar­seta, gerð fund­ar­punkta.
 • Samskipti innan­húss og utan, svörun erinda.
 • Saman­tekt gagna og fram­setning á efni.
 • Gerð ferða­plana, bókun flug­ferða og hótela.
 • Fjöl­breytt sérverk­efni sem tengjast starfi stjórn­anda.

Umsókn

 • 1 Opið fyrir umsóknir
 • 2 Umsóknarfrestur liðinn
 • 3 Mat umsókna í gangi
 • 4 Viðtöl hafin
 • 5 Ráðningu lokið

Umsókn­ar­frestur er liðinn og nú stendur yfir mat umsókna áður en viðtöl hefjast. Haft verður samband við alla umsækj­endur.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Háskóla­menntun er kostur.
 • Reynsla úr sambæri­legu starfi er kostur.
 • Afburða góð tölvu­kunn­átta.
 • Fram­úr­skar­andi samskipta- og skipu­lags­hæfni.
 • Útsjón­ar­semi, drift og lausn­a­miðuð hugsun.
 • Mjög góð færni í fram­setn­ingu á efni í ræðu og riti á íslensku og ensku.