lock search attention facebook home linkedin twittter

Ekki taka gömlum sannleik sem gefnum. Það þarf kjark til að líta hlutina nýjum augum og fá á þá ferska sýn.

Viðskiptagreind

Capacent hefur víðtæka reynslu í viðskiptagreind (e. Business Intelligence) og við að aðstoða viðskiptavini við útfærslu og innleiðingu árangursstjórnunar, t.d. með því að koma á betri áætlanagerð, fjárhagsuppgjörum og stjórnendaupplýsingum hjá stærri fyrirtækjum landsins sem og hjá ríki og sveitarfélögum. Capacent er jafnframt brautryðjandi á Íslandi á sviði viðskiptagreindar og tölfræðilegra greininga (Analytics) og nær sú ráðgjöf til þriggja þátta í starfsemi fyrirtækja og stofnana, þ.e. Customer Analytics, Operational Analytics og Fraud Analytics.