lock search attention facebook home linkedin twittter

Ekki taka gömlum sannleik sem gefnum. Það þarf kjark til að líta hlutina nýjum augum og fá á þá ferska sýn.

Fjármál

Capacent hefur mikla reynslu af ýmiss konar fjár­mála­ráð­gjöf, fjár­hags­legum og hagfræði­legum grein­ingum, verð­mötum og úttektum.

Er þjóð­hags­lega arðbært að hafa flug­völl í Vatns­mýr­inni? Er skulda­staðan erfið? Er rétti tíminn til að selja? Treystir þú þínum tölum? Er rekst­urinn að skila nægj­an­legri ávöxtun á bundið fé?

Þetta eru allt dæmi um spurn­ingar sem ráðgjafar Capacent aðstoða viðskipta­vini við að svara.

Verk­efnin eru af ýmsum toga, allt frá því að smíða flókin fjár­mála- og verð­matslíkön yfir í að aðstoða kaup­endur eða selj­endur við kaup og sölu fyrir­tækja.