lock search attention facebook home linkedin twittter

Ekki taka gömlum sannleik sem gefnum. Það þarf kjark til að líta hlutina nýjum augum og fá á þá ferska sýn.

Heilbrigðisgeirinn

Capacent hefur unnið að ýmsum stefnu­mót­unar- og rekstr­ar­verk­efnum fyrir heil­brigð­is­geirann.

Capacent býður upp á heild­ar­lausnir fyrir stjórn­völd, fyrir­tæki og stofn­anir á sviði heil­brigð­is­þjón­ustu, allt frá stefnu­mótun, skipu­lagi, ferlum og mannauði. Ráðgjafar Capacent leggja mikla áherslu á að virkja þekk­inguna innan­húss. Þeir sem eiga að vinna með lausnir eru virkj­aðir í ferlinu þannig að þekking þeirra komi að fullum notum. Við fylgjum innleið­ing­unni eftir og höfum reynslu og þekk­ingu í að þjálfa starfs­menn og stjórn­endur viðkom­andi fyrir­tækja og stofnana. Jafn­framt erum við sérfræð­ingar í sjálfri starf­sem­inni, í ferlunum, í tölvu­málum, innkaupa­málum og allri vinnu sem lýtur að rafrænum sjúkra­skrám.

Fyrir stjórn­endur er einnig lykil­at­riði að ráða inn rétta fólkið og meta hæfni þeirra þannig að hámarks­ár­angur náist og vinna sérfræð­ingar Capacent náið með heil­brigð­is­stofn­unum að ráðn­ingum sérfræð­inga og stjórn­enda í fjöl­breytt störf.