lock search attention facebook home linkedin twittter

Ekki taka gömlum sannleik sem gefnum. Það þarf kjark til að líta hlutina nýjum augum og fá á þá ferska sýn.

Fjármál & tryggingar

Capacent hefur í gegnum tíðina veitt bönkum, spari­sjóðum, trygg­inga­fé­lögum og lífeyr­is­sjóðum þjón­ustu einkum á sviði mannauðs­mála, stefnu­mót­unar og upplýs­inga­tækni.

Þarfir fjár­mála- og trygg­inga­fyr­ir­tækja eru marg­breyti­legar og koma ráðgjafar Capacent að fjöl­mörgum þáttum í rekstri þeirra. Við störfum náið með mannauðs­deildum fyrir­tækj­anna að marg­vís­legum verk­efnum, allt frá ráðn­ingum til eflingu stjórn­enda og vinnum með stjórn­endum að stefnu­mótun, samfé­lags­á­byrgð, rekstr­ar­á­hættu­stýr­ingu og marg­vís­legri áætl­ana­gerð.

Þá koma sérfræð­ingar okkar á sviði upplýs­inga­tækni að til dæmis örygg­is­málum tölvu­kerfa og leyf­is­málum hugbún­aðar.