lock search attention facebook home linkedin twittter

Ekki taka gömlum sannleik sem gefnum. Það þarf kjark til að líta hlutina nýjum augum og fá á þá ferska sýn.

Ferðaþjónusta

Engin atvinnu­grein vex jafn­hratt um þessar mundir og ferða­þjón­usta og margar áskor­anir sem fyrir­tæki í grein­inni verða að bregðast við.

Capacent fylgist grannt með þróun í ferða­þjón­ustu og hefur unnið með mörgum fyrir­tækjum að laga sig að stöðugt vaxandi eftir­spurn og síbreyti­legu lands­lagi.

Við aðstoðum fyrir­tæki í ferða­þjón­ustu við að takast á við mannauðsmál og þjón­ustu­stjórnun sem getur verið áskorun samhliða örum vexti og bjóðum þeim m.a. Mannauðs­stjóra til leigu þar sem þau fá aðgang að reynslu­miklu mannauð­steymi Capacent auk aðgangs að föstum ráðgjafa sem þekkir vinnu­staðinn og starfs­manna­hópinn vel.

Við vinnum með stjórn­endum að stefnu­mótun til fram­tíðar og skipu­lagn­ingu sölu- og mark­aðs­mála og upplif­un­ar­hönnun (Customer Journey Mapping) þar sem horft er til allra snertifleta þjón­ustu fyrir­tæk­isins gagn­vart viðskipta­vin­inum.